Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

32. fundur 30. júní 2021 kl. 18:00 - 19:30 Félagsgarði
Nefndarmenn
  • Einar Tönsberg formaður
  • Guðný G Ívarsdóttir meðstjórnandi
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Ritari

Dagskrá:

  1. Rætt um skipulagningu á Kátt í Kjós. Hátíðin verður haldin laugardaginn 17. júlí með hefðbundnu sniði.  Markaður, skemmtiatriði og kaffisala Kvenfélagsins verður í Félagsgarði og aðrir viðburðir og opin hús víða um sveitina.
  2. Farið var yfir skipulag og kostnað varðandi viðburðinn sem haldinn var á 17. júní.