Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

35. fundur 14. júlí 2021 kl. 12:30 - 14:15 Ásgarði
Nefndarmenn
 • Einar Tönsberg formaður
 • Guðný G Ívarsdóttir meðstjórnandi
 • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Ritari

Dagskrá:

 

 1. Skipulagning á Kátt í Kjós. Dagskrá Kátt í Kjós í ár verður eftirfarandi:
  Í Félagsgarði verður kaffisala Kvenfélagsins, markaður, Lalli töframaður, hoppukastali og trjásala frá Kiðafelli 3.
  Opið verður á Kaffi Kjós, Sogni, Hálsi og Samansafninu á Kiðafelli.
  Margar opnar vinnustofur og gallerí verða í sumarhúsahverfum við Meðalfellsvatn og í Eilífsdal.
  Rúlluskreytingakeppni verður haldin að Sogni.