Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

36. fundur 25. október 2021 kl. 19:30 - 20:20 Félagsgarði
Nefndarmenn
  • Einar Tönsberg formaður
  • Guðný G Ívarsdóttir meðstjórnandi
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Ritari

Dagskrá:

1. Skipulagning á aðventumarkaði. Markaðurinn verður haldinn laugardaginn 11. desember. 

2. Þrettándagleði haldin fimmtudaginn 6. janúar, brenna, heitt súkkulaði og skemmtiatriði.

3. Skötuveisla haldin á Þorláksmessu, fimmtudaginn 23. desember, kl. 13.