Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

37. fundur 16. nóvember 2021 kl. 17:30 - 18:00 Félagsgarði
Nefndarmenn
  • Einar Tönsberg formaður
  • Guðný G Ívarsdóttir meðstjórnandi
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Ritari

Dagskrá:

  1. Skipulagning á aðventumarkaði. Ákveðið hafði verið að aðventumarkaður yrði hadinn laugardaginn 11. desember en í ljósi þess að samkomutakmarkanir þar sem mest 50 manns mega koma saman munu gilda til 8. desember og óvissa er um framhaldið leggur nefndin til að markaðnum verði aflýst.
  2. Enn er stefnt að því að Þrettándagleði verði haldin 6. janúar og að skötuveisla verði haldin á Þorláksmessu ef aðstæður leyfa.