Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

38. fundur 08. desember 2021 kl. 19:30 - 20:30 Félagsgarði
Nefndarmenn
  • Einar Tönsberg formaður
  • Guðný G Ívarsdóttir meðstjórnandi
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Ritari

Dagskrá:

 Gestur: Syrrý Lárusdóttir sem ráðgjafi.

  1. Skipulagning á skötuveislu á Þorláksmessu. Ákveðið að halda skötuveislu í tveimur 50 manna hollum fimmtudaginn 23. desember kl. 12 og 13.30, ef næg þátttaka næst.