Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

41. fundur 22. júní 2022 kl. 18:00 - 19:10 Ásgarður
Nefndarmenn
 • Sævar Jónsson
 • Helga Hermannsdóttir
 • Andri Jónsson
Starfsmenn
 • Jóhanna Hreinsdóttir oddviti
Fundargerð ritaði: Jóhanna Hreinsdóttir Oddviti
 1. Nefndin skiptir með sér verkum. 
  Niðurstaða:  
  Helga Hermannsdóttir formaður, Sævar Jónsson ritari og Andri Jónsson meðstjórnandi

 2. Farið yfir erindisbréf nefndarinnar
  Niðurstaða:  
  Farið yfirerindisbréf nefndarinnar. Nefndin mun fara yfir erindisbréfið á næsta fundi  og afgreiða til hreppsnefndar.

 3. Siðareglur kjörinna fulltrúa í nefndum hjá Kjósarhrepp
  Niðurstaða:
  Siðareglur lagðar fram og samþykktar af nefndarmönnum.

 4. Kátt í Kjós 2022
  Niðurstaða: 
  Ákveðið að halda Kátt Kjós 16 júlí 2022. Jafnframt var ákveðið að halda opinn undirbúningsfund með íbúum sveitarfélagsins 28. júní kl.20:00 í Ásgarði til að ræða hugmyndir og framkvæmd á Kátt í Kjós.