Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

43. fundur 05. júlí 2022 kl. 19:00 - 21:00 Ásgarður
Nefndarmenn
  • Helga Hermannsdóttir formaður
  • Andri Jónsson meðstjórnandi
  • Sævar Jóhannesson ritari
Fundargerð ritaði: Sævar Jóhannesson Ritari

Dagskrá

1. Kátt í Kjós (KÍK) 2022 dagskrá Farið yfir staðfesta dagskrárliði og þá sem eru á huldu.
Þurfum staðfestingu frá nokkrum aðilum á þáttöku.
Farið yfir verkefnin fram að hátíð. Nefndarmenn skipta með sér verkum.
2. Kynningar og auglýsingar Niðurstaða: Ákveðið að auglýsa í útvarpi (RÚV) eins og fyrri ár og athuga með skjáauglýsingar.
Bæklingur verður prentaður, Sævar tekur að sér uppsetningu.
Látum vita á Facebooksíðum tengdum svæðinu og á kjos.is