Fara í efni

Viðburða- og menningarmálanefnd

48. fundur 12. maí 2023 kl. 17:00 - 18:00 Ásgarði
Nefndarmenn
  • Helga Hermannsdóttir
  • Andri Jónsson
  • Guðrún Ólöf Sigmundsdóttir
Fundargerð ritaði: Helga Hermannsdóttir

Guðrún er ný í nefndinni, kemur inn í staðinn fyrir Dagrúnu, Guðrún var sett inn í þau verkefni sem framundan eru.

  • 17. júní hátíðSíðan að síðasti fundur var haldinn þá hafa forsendur breyst. Kaffi Kjós hefur nú verið opnað á ný og því finnst okkur eðlilegt að endurskoða það hvar hátíðin á 17.júní verði haldin. Send var út könnun á íbúðasíðuna til að kanna vilja fólksins.
  • Kátt í KjósÁkveðið að halda opinn fund um Kátt í Kjós þann 19.maí kl:20:00 í Ásgarði.