Fara í efni

Viðburðir

26. september
Fólksvangi
Hvað er nú það? Þú kemst að því á fimmtudaginn. Fimmtudaginn 26. september kl.18-20 býður Brautarholtssókn og sóknarprestur til samveru í Fólkvangi fyrir allan aldur. Matur-Gestrisni-Sköpunargleði. Bjóðið endilega með vinum og ættingjum!
29. september
Fólksvangur
Sunnudagaskólinn er fyrir alla krakka á öllum aldri. Hlökkum til að sjá ykkur öll.
8. október
Ásgarði
Hreppsnefnd fundar næst þriðjudaginn 8. október kl: 16:00