Fara í efni

Viðburðir

2. júní
í Ásgarði
Hreppsnefndarfundur nr. 216 verður haldinn í Ásgarði þriðjudaginn 2. júní kl. 15:00
21. júní
Í Reynivallakirkju
Messa og ferming verður í Reynivallakirkju 21.júní kl.14. Altarisganga fer ekki fram. Miðað er við fyrirkomulag í samræmi við tilmæli yfirvalda hverju sinni. Verið velkomin til kirkju. Sóknarnefnd og sóknarprestur.
2. ágúst
Í Reynivallakirkju
Hin árlega útivistar- og hestamessa