Fara í efni

BUBBI MORTHENS - Örtúr í aðdraganda Þorláksmessutónleika

Það hefur eðlilega farið minna fyrir örtúr sem Bubbi stendur fyrir í október ár hvert í aðdraganda þorláksmessu.Þar flytur hann nýtt efni í bland við eldra og þekktara efni og nýtir örtúrinn til að púsla saman því prógrammi sem hann svo á endanum flytur á þorláksmessutónleikaröðinni sinni. Nýtt efni sem aldrei hefur heyrst áður lítur dagsins ljós. Blanda af eldra efni sem heyrist misoft og sumt afar sjaldan er einnig á dagskráinni eins og fyrr segir.

Viðkomustaðir hans á örtúrnum eru að þessu sinni:

24. október        Fríkirkjan Hafnarfirði         
27. október        Félagsheimilið Drengur í Kjós

Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og húsin opna 30 mínútum fyrr. 
Miðasala er á midi.is og við innganginn.

Allar nánari upplýsingar er að finna á facebook síðum Bubba Morthens og umboðsskrifstofunnar Prime.

Til baka
Deila viðburði