Fara í efni

Kjósarhreppur og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hafa gert með sér samning

Deila frétt:
Kjós
Kjós

Kjósarhreppur og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samning.

Samningurinn staðfestir að börn með lögheimili í Kjósarhreppi hafi heimild til að sækja grunnskóla (1. til 10. bekk) í Klébergsskóla á Kjalarnesi.
Með samningi þessum verður Klébergsskóli á Kjalarnesi hverfaskóli barna í Kjósarhreppi.

Samningurinn nær einnig til frístundastarfs, tónlistarskóla, leikskóla og þeirrar þjónustu sem Klébergsskóli býður uppá. 

Systkinaafsláttur

Nú geta foreldrar og forráðamenn systkina er njóta/nota þjónustu dagforeldra, leikskóla og frístundaheimila Reykjavíkurborgar sótt um systkinaafslátt.
Allar nánari upplýsingar má finna hér