Fara í efni

Kynning á lýsing á tillögu að skipulagsbreytingu á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017

Deila frétt:

Um er að ræða breytingu á hluta svæðis fyrir frístundabyggð í landi Eyrar í íbúðarsvæði.  Lýsing á tillögu að skipulagsbreytingu er sbr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Breytingartillagan verður kynnt íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum þann 26.  janúar og 2. feb. nk. með opnu húsi á skrifstofu Kjósarhrepps á milli kl. 13-18 að Ásgarði.  Lýsingin er jafnframt aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.kjos.is.  Ábendingum við efni lýsingarinnar skal skila fyrir 16. feb. nk. á skrifstofu sveitarfélagsins eða á skipulag@kjos.is.

Hægt er að skoða breytingartillöguna undir Bygginarfulltrúi til vinstri á síðunni

Jón Eiríkur Guðmundsson

Skipulags- og byggingarfulltrúi