Fara í efni

Starf umsjónaraðila með vinnuskólanum í Kjósinni.

Deila frétt:
Kjós
Kjós

Starf umsjónaraðila með vinnuskólanum í Kjósinni.

Kjósarhreppur auglýsir eftir einstaklingi, 20 ára eða eldri, til að hafa verkstjórn með unglingavinnu hreppsins í sumar ásamt ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum.

Umsækjandi þarf að hafa reynslu af útivinnu og vera vel skipulagður.  Starfið fellst í m.a. að skipuleggja verkefnin, annast verkstjórn, kennslu og vinnuuppeldi ásamt því að vinna með hópnum. 

Nánari upplýsingar um starfið og umsókn