Fara í efni

Fréttir

Fréttir Tilkynning

Ljósið heldur áfram inn í Brynjudal

Jón Ingileifsson og Rafal mættir í Kjósina til að klára. Einnig verið að ganga frá tengingum sem voru á biðlista, bæði ljósleiðara- og hitaveituheimlögnum.
Fréttir Auglýsing

Starf umsjónaraðila með vinnuskólanum í Kjósinni.

Kjósarhreppur auglýsir eftir einstaklingi, 20 ára eða eldri, til að hafa verkstjórn með unglingavinnu hreppsins í sumar ásamt ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum. ATH. Fréttinn hefur verðið uppfærð.