Bygginga- og skipulagsmál Tilkynning Fundi Skiplags- og byggingarnefndar frestað 27.02.2020 Fundi Skiplags- og byggingarnefndar frestað til mánudags 2. mars nk
Auglýsing Tilkynning Kvenfélagsmessa á konudaginn 17.02.2020 Kvenfélagsmessa í Reynivallakirkju á konudaginn 23. febrúar kl.14.
Fréttir Nýr samningur við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins 17.02.2020 Kjósarhreppur og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur gert nýjan þjónustusamning, sem var formlega undirritaður á slökkvistöðinni við Skarhólabraut í Mosfellsbæ.
Fréttir Sameiginlegur fundur hreppsnefndar og fastanefnda 17.02.2020 Hreppsnefnd og fastanefndir hreppsins komu saman í Ásgarði, miðvikudaginn 5. febrúar sl. Fullmæting var á fundinum.