Kjósarhreppur og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar gera með sér samning vegna barna og nemenda sem eiga lögheimili í Kjósarhreppi og njóta leikskólaþjónustu, eru í grunnskóla, frístundastarfi eða tónlistarskóla Reykjavíkurborgar.
Tónleikar í Langholtskirkju 23. október, kl. 20, tileinkaðir minningu Páls Helgasonar, tónlistarmanns.
Á tónleikunum koma fram Karlakór Kjalnesinga og Stormsveitin ásamt mörgum öðrum.
Aðgangseyrir kr. 2.500