Fara í efni

Fréttir

Auglýsing Tilkynning

Styrkir til fatlaðs fólks vegna náms eða verkfæra- og tækjakaupa

Mosfellsbær og Kjósarhreppur auglýsa eftir umsóknum um styrk til fatlaðs fólks til náms eða verkfæra- og tækjakaupa vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar skv. 25. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.