Fréttir
Umsókn um styrk til náms og verkfæra- og tækjakaupa
22.09.2021
Kjósarhreppur auglýsir eftir umsóknum um styrk til fatlaðs fólks til náms eða verkfæra og tækjakaupa vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar skv. 25. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.