Fréttir Reynivallakirkjugarður 07.09.2021 Nú höfum við að mestu lokið við vinnuna við kirkjugarðinn í sumar.
Auglýsing Þegar Kjósin ómaði af söng 31.08.2021 Í bókinni „Þegar Kjósin ómaði af söng“. er fjallað um söngmenningu í Kjósarhreppi sem stóð með miklum blóma um langt skeið á liðinni öld og teygði anga sína út á Kjalarnes og suður í Mosfellssveit.
Fréttir Fjallskilaboð í Kjósarhreppi 2021. 31.08.2021 Fjallskil til lögrétta í Kjósarhreppi á þessu hausti verða á eftirtöldum dögum í Kjósarrétt.
Tilkynning Akstur í félagsmiðstöðina Flógyn 25.08.2021 Sveitarfélagið Kjósarhreppur býður uppá akstur í félagsmiðstöðina Flógyn á haustönn 2021. ATH Akstur í félagsmiðstöðina hefst mánudaginn 30. ágúst.