Fara í efni

Fréttir

Fréttir Tilkynning

Kátt í Kjós

Laugardaginn 20. júlí næst komandi verður hin árlega sveitahátið Kátt í Kjós
Fréttir Tilkynning

Pílagrímaganga frá Reynivallakirkju til Skálholts dagana 18.-21. júlí.

Sú ganga er merkt Ganga 2 af fjórum göngum sem eru skipulagðar í tengslum við Skálholtshátíð. Lagt verður af stað kl.9 frá Reynivallakirkju þann 18.júlí. Skráning fer fram á heimasíðu Skálholts: www.skalholt.is Það er velkomið að ganga valda kafla eða daga.
Fréttir

Vantar þig sölupláss á Kátt í Kjós ?

Sveitahátíðin Kátt í Kjós verður haldin laugardaginn 20. júlí nk. Að venju verður hægt að fá sölupláss á markaðinum sem verður opinn frá kl. 12-17 við Félagsgarð.