Fjallskil til lögrétta í Kjósarhreppi á þessu hausti verða á eftirtöldum dögum í Kjósarrétt. 1. rétt verður sunnudaginn 15. september kl. 15:00. 2. rétt verður sunnudaginn 29. september kl. 15:00.
Meginmarkmið frístundastyrkja er að öll börn og unglingar á aldrinum 3-18 ára í Kjósarhreppi
geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag og félagslegum aðstæðum.