Fréttir
Skrifstofa Kjósarhrepps er lokuð fimmtudaginn 10. október nk.
08.10.2024
Fimmtudaginn 10. október munu starfsmenn skrifstofu Kjósarhrepps taka þátt í Landsfundi byggingarfulltrúa og fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.