Tilkynning
Sprettþraut í Kjós sunnudaginn 7. ágúst 2022
03.08.2022
Þríþrautasamband Íslands stendur fyrir sprettþraut í Kjósinni sunnudaginn 7. ágúst frá kl. 10:00 til 15:00. Sprettþraut inniheldur 750m sund/20km hjól/ 5km hlaup.