Bygginga- og skipulagsmál
Kjósarhreppur auglýsir skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Nesvegur 1, 3 og 5 - Deiliskipulag
06.07.2022
Samþykkt var í sveitarstjórn Kjósarhrepps 5. júlí 2022 að auglýsa tillögu deiliskipulags Nesvegar 1, 3 og 5 í landi Flekkudals í Kjósarhreppi og að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar fyrir deiliskipulagsverkefnið, enda liggi allar meginforsendur fyrir í aðalskipulagi, sbr. 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.