Tilkynning
Umferðatafir við Laxárbrú í dag 1.september milli 7:30 og 19:00
01.09.2022
Unnið er við viðgerð á brú yfir Laxá í Kjós og má búast við umferðatöfum á milli kl. 7.30 og 19.00 í dag fimmtudaginn 1 september. Hraði er tekin niður og vegfarendur beðnir að aka varlega.