Fréttir
Bygginga- og skipulagsmál
Frumhugmyndir að deiliskipulagi reits F18a í landi Valdastaða í Kjósarhreppi
02.02.2022
Kjósarhreppur festi kaup á hluta af Valdastaðalandinu árið 2021. Tilgangur kaupanna er að skipuleggja íbúðahúsalóðir í sveitarfélaginu en töluverð eftirspurn er eftir lóðum í sveitarfélaginu og er verið að bregðast við þeirri eftirspurn og einnig framtíðareftirspurn.