Tilkynning Skötuveislu og þrettándagleðinni aflýst 18.12.2020 Ákvörðunin var tekin vegna þeirra fjöldatakmarkanna sem í gildi eru en þær miðað við að hámark 10 manns megi koma saman.
Auglýsing Tilkynning Opnunartími yfir hátíðarnar á Endurvinnsluplaninu 17.12.2020 23. desember Opið kl. 13.00 - 16.00 26. desember Lokað 27. desember Opið kl. 13.00 - 16.00
Tilkynning Sóknarnefndarformaður kveður 09.12.2020 Sigríður Klara Árnadóttir hefur látið af störfum sem sóknarnefndarformaður Reynivallasóknar vegna flutninga úr sókninni. Hún hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir kirkjuna frá árinu 2015.
Auglýsing Aðventumarkaður í Kjós 2020 04.12.2020 Breytt snið verður á árlegum aðventumarkaði í Kjós vegna Covid-19