Fara í efni

Fréttir

Auglýsing Tilkynning

Hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu

Hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu taka gildi 7. október. Samkomutakmarkanir sem tóku gildi 5.október gilda óbreyttar annars staðar á landinu. Gildistími þessara takmarkana er til og með 19. október. Með höfuðborgarsvæðinu er átt við Reykjavík, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kjósarhrepp, Hafnarfjarðarkaupstað, Garðabæ og Kópavog.
Fréttir Tilkynning

Umdæmi héraðsdýralækna verða fimm

Í dag verður umdæmum héraðsdýralækna Matvælastofnunar fækkað úr sex í fimm. Vesturumdæmi er skipt upp, þannig að Snæfellsnes og Borgarfjörður tilheyra nú S-Vesturumdæmi og Dalir og Vestfirðir tileyra N-Vesturumdæmi.
Fréttir

Matvælasjóður formlega tekinn til starfa

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði þann 2. september formlega fyrir umsóknir í nýjan Matvælasjóð.
Auglýsing Tilkynning

Bókasafn Kjósarhrepps

Tilkynning frá bókasafni Kjósarhrepps. Átt þú eftir að skila bókum sem þú ert búin að lesa?