Fara í efni

Sveitarstjórn

245. fundur 01. desember 2021 kl. 15:00 - 16:50 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
 • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
 • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
 • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
 • Sigurþór Ingi Sigurðsson varamaður
  Aðalmaður: Þórarinn Jónsson
 • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrá.

1.Ráðningarbréf reikningsskilaþjónustu fyrir viðskiptavini í endurskoðun Kjósarhreppur 2021

2.2111122 - Frá Þjóðskjalasafni Íslands Skýrsla um skjalavörslu og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa

3.Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga.

2111029

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að hreppsnefndarfulltrúar og nefndarmenn í fastanefndum verði heimilt að taka þátt í fundum hreppsnefndar og annara fastanefnda sveitarfélagsins með rafrænum hætti og víkja þannig frá skilyrðum í 2. mgr. 19. gr sveitarstjórnarlaga.
Hreppsnefnd samþykkir að fundagerðir verði lesnar upp í lok fundar og staðfestar samkvæmt, sbr. b-liður 8. gr. leiðbeininga um ritun fundargerða sveitarstjórna nr. 1181/2021.
Samþykkt þessi er gerð með vísan til auglýsingar um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga nr. 1273/2021.
Samþykkt þessi gildir til 31. janúar 2022.
Fylgiskjöl:

4.Árgjald SSH vegna ársins 2021

2111051

Niðurstaða:
Lagt fram

5.Viðburða- og menningarmálanefndar - Fundargerð nr 37

2111030

Niðurstaða:
Staðfest

7.Skipulags- og byggingarnefnd - 152

2111003F

 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við umsögnum á fullnægjandi hátt innan uppfærðs deiliskipulags, ásamt því að fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunar.
  Tillagan er óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnast ekki auglýsingar, sbr. 4. mgr. 41. gr. skipulagslaga. Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja uppfærða tillögu til gildistöku eftir auglýsingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
  Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Skipulagsnefnd telur að brugðist hafi verið við umsögnum á fullnægjandi hátt innan uppfærðs deiliskipulags, ásamt því að fyrir liggur fyrir liggur jákvæð umsögn Minjastofnunar.
  Tillagan er óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnast ekki auglýsingar, sbr. 4. mgr. 41. gr. skipulagslaga. Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja uppfærða tillögu til gildistöku eftir auglýsingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
  Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Nefndin leggur til við sveitarstjórn að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að kynna
  umsagnirnar fyrir landeiganda og hafa til hliðsjónar í deiliskipulagsvinnunni sem framundan er.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Nefndin leggur til við sveitarstjórn að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að kynna
  umsagnirnar fyrir landeiganda og hafa til hliðsjónar í deiliskipulagsvinnunni sem framundan er.
  Niðurstaða þessa fundar Staðfest
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Nefndin leggur til að Hreppsnefnd samþykki að auglýsa deiliskipulagstillöguna og að heimilt verði að falla frá gerð lýsingar fyrir deiliskipulagsverkefnið, enda liggi allar meginforsendur fyrir í aðalskipulagi, sbr. 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við skipulagshönnuð. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Samræmist ekki gildandi deiliskipulagi. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Samræmist ekki gildandi deiliskipulagi. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Samræmist ekki aðalskipulagi. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 152 Nefndin gerir ekki athugasemdir við vinnslutillögu Aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2020-2032. Niðurstaða þessa fundar Staðfest

8.Fundargerð Stjórn SSH - 531

2111027

Niðurstaða:
Lagt fram

9.Notendaráð fatlaðs fólks - fundur nr. 15

2111031

Niðurstaða:
Lagt fram

10.Fundargerð aðalfundar SSH og ársfunda byggðasamlaganna

11.Val á þáttakendum í samkeppni um frumhönnun deiliskliplags á landi Valdastaða.

2111039

Niðurstaða:
Lagt fram

12.Verkefnislýsing fyrir ráðgjafaþjónustu fyrir deiliskipulag í Kjós-2124

Fundi slitið - kl. 16:50.