Fara í efni

Sveitarstjórn

265. fundur 25. október 2022 kl. 16:00 - 17:30 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Petra Marteinsdóttir (PM) varamaður
    Aðalmaður: Jóhanna Hreinsdóttir (JH)
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson (SIS) nefndarmaður
  • Jón Þorgeir Sigurðsson (JÞS) nefndarmaður
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir (RHG) nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson (ÞJ) nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri
  • Pálmar Halldórsson byggingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Skipulags- og byggingarnefnd - 161

2210001F

  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Nefndin telur að halda eigi í gildandi aðalskipulag, hvað varðar nýtingarhlutfall lóða. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Nefndin vísar í bókun 5. máls 159. fundar skipulags- og byggingarnefndar, þann 30. júní sl. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Í framhaldi af þessari niðurstöðu er heimilt að hefja deiliskipulagsvinnu. Bókun fundar PM Víkur af fundi.

    Staðfest.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Nefndin telur innkomnar athugasemndir ekki gefa ástæðu til synjunar á stofnun lóðanna, með fyrirvara um að fyrir liggi hnitsettur uppdráttur og umsókn F-550 undirrituð af þinglýstum eiganda upprunalands. Nefndin bendir einnig á að áður en komi til umsóknar um byggingaráform, skal liggja fyrir samþykkt deiliskipulag. Bókun fundar Staðfest

    PM kemur aftur inná fundinn.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Nefndin gerir ekki athugasemd við að breyta lóðinni í frístundalóð, með fyrirvara um jákvæða niðurstöðu ofanflóðamats. Einnig er bent á að gera þarf breytingu á aðalskipulagi. Niðurstaða þessa fundar Frestað Bókun fundar Málið tekið af dagskrá að beiðni fyrirspyrjanda.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Stærð íbúðahúsalóða þarf að vera a.m.k. 5000 m² samkvæmt gildandi Aðalskipulagi Kjósarhrepps. Óskað er eftir hnitsettum upprætti sem sýnir afmörkun og stærð. Niðurstaða þessa fundar Staðfest Bókun fundar Sveitarstjórn felur skipulags- og byggingarfulltrúa að ræða möguleika um framhaldið.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Bókun fundar Saman í sveit leggja áherslu á að frekari stóriðja í Hvalfirði með aukinni losun/mengun kemur til með að hafa töluverð áhrif á landbúnaðarsvæði Kjósarhrepps en í sveitarfélaginu er matvælaframleiðsla, lífrænframleiðsla og viðkvæm vistkerfi, einnig má benda á þau áhrif sem aukin mengun hefur á íbúa sveitarfélagsins.

    Kerbrot eru flokkuð sem spilliefni og skaðlegustu efnin eru síaníð og flúorefnasambönd sem gerir með¬höndlun þeirra erfiða, komist vatn við þessi efnasambönd fara þau útí andrúmsloftið. Vakin er athygli á því að aðeins tvö álver í heiminum eru með undanþágur við urðun á Kerbrotum (frá reglum staðalsins ASI) en það eru Norðurál og Rio Tinto.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2012. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2012.


    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Samræmist ekki byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skipulags- og byggingaryfirvöld í Kjósarhreppi áskilja sér rétt til að beita ákvæðum byggingarreglugerðar sbr. 2.9.1. gr. Stöðvun framkvæmda, lokun mannvirkis o.fl., ásamt 2.9.2. gr. Aðgerðir til að knýja fram úrbætur.

    Niðurstaða þessa fundar Staðfest
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2012.


    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Samræmist ekki aðalskipulagi vegna hæðar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Samræmist ekki aðalskipulagi. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2011

    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 161 Jákvætt tekið í erindið. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram

Fundi slitið - kl. 17:30.