Fara í efni

Sveitarstjórn

275. fundur 03. maí 2023 kl. 16:00 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
 • Jóhanna Hreinsdóttir (JH) oddviti
 • Sigurþór Ingi Sigurðsson (SIS) nefndarmaður
 • Jón Þorgeir Sigurðsson (JÞS) nefndarmaður
 • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir (RHG) nefndarmaður
 • Þórarinn Jónsson (ÞJ) nefndarmaður
Starfsmenn
 • Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri
 • Pálmar Halldórsson byggingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá

1.Skipulags- og byggingarnefnd - 167

2304003F

Pálmar Halldórsson yfirgefur fundinn.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða og leggur til við sveitastjórn að málið hljóti afgreiðslu í samræmi við 2.mgr.43.gr skipulagslaga með þeim fyrirvara að eigendur aðliggjandi jarðar og lóða samþykki breytinguna með undirritun sinni. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða og leggur til við sveitastjórn að málið hljóti afgreiðslu í samræmi við 3. mgr.43.gr skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Umsagnir bárust frá Slökkviliði höfðuðborgarsvæðisins, Minjastofnun Íslands, Vegagerðinni og Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Allir ofantaldir aðilar sendu innathugasemdir við tillöguna nema HeV. Ekki er talið að athugasemd frá Vegagerðinni og Minjastofnun eigi við. Skipulagsfulltrrúa falið að kalla eftir að úrbætur verði gerðar varaðndi athugasemd Slökkviliðsins. Bókun fundar (SIS) víkur af fundi við afgreiðslu málsins.
  Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
  (SIS) kemur aftur inn á fundinn.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Samræmist deiliskipulagi. Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2011. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Samræmist deiliskipulagi.Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2011. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2011. Samræmist deiliskipulagi. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2011.Samræmist deiliskipulagi. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Byggingafulltrúa falið að veita byggingarheimild þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sbr.2.3.8 gr. Byggingarreglugerðar nr. 112/2011. Bókun fundar (JH) víkur af fundi við afgreiðslu málsins.
  Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.
  (JH) kemur aftur inná fundinn.
 • Skipulags- og byggingarnefnd - 167 Nefndin samþykkir tillöguna. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu nefndarinnar.

2.Þættir úr sögu Kjósarhrepps

2302010

Vegna uppgjörs við höfund er lagt til að honum verði greiddur helmingur eftirstöðva þ.e. 1.500.000 kr. í maí 2023 og það sem eftir stendur 1.508.000 kr. í janúar 2024.
Sveitarstjórn samþykkir uppgjörið og þakkar höfundi og öðrum þeim sem komu að verkinu fyrir sitt framlag til verksins. Sveitarstjórn leggur til að útgáfu bókarinnar verði fagnað með útgáfuhófi við fyrsta hentuga tækifæri.

3.Samningur Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk 2022-2026

2304027

Samningurinn er tekinn til fyrri umræðu.
Samningnum vísað til síðari umræðu.

4.Samningur Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu 2022- 2026

2302047

Samningurinn er tekinn til fyrri umræðu.
Samningnum vísað til síðari umræðu.

5.Tillaga að breytingum á Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps, nrxxxx með síðari breytingum til seinni umræðu.

2302038

Samþykktir um stjórn Kjósarhrepps lagðar fram til síðari umræðu.
Lagt er til að eftirfarandi setning „Öldungaráð: Einn fulltrúi og einn til vara í Öldungaráð“ , liður 6. B hluti, 41. gr. verði breytt, og í staðin komi „ Öldungaráð: Þrír fulltrúar og þrír til vara í Öldungaráð„ A.ö.l. samþykkir sveitarstjórn samþykktirnar við síðari umræðu og felur sveitarstjóra að senda þær til Innviðaráðuneytisins til staðfestingar.

6.Frávikagreining reksturs Kjósarhrepps janúar til mars 2023

2304029

Sveitarstjóri leggur fram til umfjöllunar frávikagreiningu á rekstri sveitarfélagsins og fjárhagsáætlun 2023.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við greininguna.

7.Kjör fulltrúa í nefndir Kjósarhrepps

2205118

Gerð er tillaga að aðalmenn A-lista verði: Elís Guðmundsson, Petra Marteinsdóttir og Guðmundur Davíðsson. Til vara verði: Ernst Verwijnen, Guðbjörg Jóhannesdóttir og Andri Jónsson.

Gerð er tillaga að aðalmenn Þ-lista verði: Magnús Kristmannsson og Davíð Örn Guðmundsson. Til vara verði: Þorbjörg Skúladóttir og Magnús Guðbjartsson.

Sveitarstjórn staðfestir kjör nefndarmanna.

8.Erindisbréf
Skipulags , umhverfis- og samgöngunefnd

2304033

Erindisbréf sem hefur verið borið undir fráfarandi Skipulags- og byggingarnefnd án athugasemda er nú lagt fyrir sveitarstjórn til staðfestingar.
Sveitarstjórn staðfestir erindisbréf Skipulags- umhverfis- og samgöngunefndar og felur sveitarstjóra að kynna það fyrir nýrri nefnd.

9.Tilnefning fulltrúa Kjósarhrepps á aðalfund Kjósarveitna og Leiðarljóss 2023

2305001

Gerð er tillaga að Sigurþór Ingi Sigurðsson verði fulltrúi Kjósarhrepps og fari með atkvæði hans á fundinum.

10.Fundargerðir 921. til 924. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

2304005

Fundargerð lögð fram til kynningar.

11.Fundargerð 551. og 556. funda stjórnar SSH

12.Beiðni um leiðrétt póstfang

2304012

Lagt fram til kynningar
Sveitarstjórn lýsir furðu sinni á umsögn póstsins og ítrekar að þetta fyrirkomulag veldur töluverðum óþægindum fyrir íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að halda málinu áfram.

13.Umsögn SSH við tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028, 894. mál.

2304028

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið.