Fara í efni

Vefslóð fyrir Íbúafund Kjósverja

Valkostagreining vegna sameiningar sveitarfélaga

Íbúum Kjósarhrepps er boðið til íbúafundar þriðjudaginn 22. júní til að ræða mögulega sameiningarvalkosti.

Fundurinn fer fram í Félagsgarði og hefst kl. 20 og er áætlað að honum ljúki um kl. 21.30.

Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta í Félagsgarð er bent á að hægt er að fylgjast/taka þátt í fundinum í gegnum vefstreymi (Facebook eða Zoom).

Tengjast íbúafundi með Zoom

Tengjast íbúafundi í gegnum Facebook

Til baka
Deila viðburði