Fara í efni

Fréttir af byggingar- og skipulagsmálum

Bygginga- og skipulagsmál

Kjósarhreppur auglýsir skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 - Deiliskipulag Hvítaness, Kjósarhreppi

Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkt þann 30. mars 2022 að auglýsa deiliskipulagstillögu á neðri hluta jarðarinnar Hvítanes í Kjósarhreppi, dags. 2.3.2022, í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að sækja um undanþágu frá grein 5.3.2.14. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 varðandi fjarlægðar mannvirkja nær vötnum ám eða sjó en 50 m.
Bygginga- og skipulagsmál

Kjósarhreppur auglýsir skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sandslundur - Deiliskipulag

Um er að ræða deiliskipulag fyrir svæði sem skilgreint er sem landbúnaðarsvæði í gildandi Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029. Skipulagssvæðið er um 11 ha og liggur milli Sandsár norðanverðrar og vestan við aðkomuveg að Sandi. Innan svæðisins eru 6 lóðir, uppbygging er hafin á tveimur lóðum og fjórar lóðir eru óbyggðar. Land skipulagssvæðis er fremur flatt og að hluta til á ræktuðum túnum.
Fréttir Bygginga- og skipulagsmál

Frumhugmyndir að deiliskipulagi reits F18a í landi Valdastaða í Kjósarhreppi

Kjósarhreppur festi kaup á hluta af Valdastaðalandinu árið 2021. Tilgangur kaupanna er að skipuleggja íbúðahúsalóðir í sveitarfélaginu en töluverð eftirspurn er eftir lóðum í sveitarfélaginu og er verið að bregðast við þeirri eftirspurn og einnig framtíðareftirspurn.