Fara í efni

Fréttir af byggingar- og skipulagsmálum

Fréttir Bygginga- og skipulagsmál

Frumhugmyndir að deiliskipulagi reits F18a í landi Valdastaða í Kjósarhreppi

Kjósarhreppur festi kaup á hluta af Valdastaðalandinu árið 2021. Tilgangur kaupanna er að skipuleggja íbúðahúsalóðir í sveitarfélaginu en töluverð eftirspurn er eftir lóðum í sveitarfélaginu og er verið að bregðast við þeirri eftirspurn og einnig framtíðareftirspurn.
Bygginga- og skipulagsmál

Kjósarhreppur auglýsir skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 deiliskipulag - Nesvegur 1, 3 og 5

Skipulagssvæðið er um 1,4 ha að stærð, með aðkomu frá Nesvegi og tekur til þriggja frístundalóða sem skipt var út úr landi Flekkudals (L126038) í Kjósarhreppi. Svæðið er sunnan Flekkudalsvegar nr. 4834 og vestan Nesvegar. Deiliskipulagið felur m.a. í sér að afmarka og skilgreina byggingareiti fyrir lóðirnar; Flekkudalur 1, 3 og 5.