Fréttir
Fréttatilkynning frá Elkem - Elkem gangsetur framleiðslulínu eftir endurbætur
05.05.2025
Íbúar verða varir við útblástur. Endurbótum á ljósbogaofni í kísilmálmverksmiðju Elkem á Íslandi á Grundartanga er lokið og áætlað er að ofninn verði endurræstur á morgun, þriðjudaginn 6. maí.