Tilkynning
Fréttir
Auglýsing
Tilkynning
Messa og ferming 21.júní
24.05.2020
Messa og ferming verður í Reynivallakirkju sunnudaginn 21.júní kl.14.
Altarisganga fer ekki fram. Miðað er við fyrirkomulag í samræmi við tilmæli yfirvalda hverju sinni.
Verið velkomin til kirkju. Sóknarnefnd og sóknarprestur.
Fréttir
Auglýsing
Könnun á starfsmöguleikum ungs fólks í Kjósinni í sumar.
19.05.2020
Ákveðið hefur verið að gera könnum meðal ungs fólks á aldrinum 17-20 ára hvort það hefur fengið loforð um vinnu í sumar. Sé ekki svo eru viðkomandi beðin upplýsa hvort þau sækist eftir vinnu í sumar.
Fréttir
Auglýsing
Sumarstörf námsmanna styrkt af Vinnumálastofnun.
19.05.2020
Kjósarhreppur auglýsir eftir umsóknum um sumarstörf námsmanna sem eru í framhaldsnámi og eru milli námsanna.