Fara í efni

Fréttir

Fréttir

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Kjósarhrepps, Kjósarveitna og Leiðarljóss færir öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Fréttir

Bókasafn Kjósarhrepps

Bókasafnið í Ásgarði verður með auka opnun þriðjudaginn 21. desember frá kl. 18:00 - 21:00 og þriðjudaginn 28. desember frá kl. 18:00 - 21:00.
Bygginga- og skipulagsmál

Kjósarhreppur auglýsir skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 deiliskipulag - Nesvegur 1, 3 og 5

Skipulagssvæðið er um 1,4 ha að stærð, með aðkomu frá Nesvegi og tekur til þriggja frístundalóða sem skipt var út úr landi Flekkudals (L126038) í Kjósarhreppi. Svæðið er sunnan Flekkudalsvegar nr. 4834 og vestan Nesvegar. Deiliskipulagið felur m.a. í sér að afmarka og skilgreina byggingareiti fyrir lóðirnar; Flekkudalur 1, 3 og 5.