Fréttir Breyting á næstu sorphirðu vegna Páskahátíðar 11.04.2025 Söfnun á blönduðum úrgang og matarleifum verður flýtt.
Fréttir Tónleikar með Sycamore Tree í Hlöðunni á Hjalla 11.04.2025 Tónleikar með Sycamore Tree í Hlöðunni á Hjalla 12. apríl kl. 20:00
Fréttir Molta í boði Kjósarhrepps - Vordagar í Kjós- Umhverfisátak 10.04.2025 Frá og með laugardeginum 12. apríl stendur íbúum og sumarhúsaeigendum í Kjósinni til boða að fá Moltu án endurgreiðslu.
Fréttir Stóri Plokkdagurinn - Vertu með! 10.04.2025 Um það bil 8000 manns tilheyra samfélaginu Plokk á Íslandi á facebook og þessi hópur er kominn á fullt í að plokka bæði í sínu umhverfi.