Fréttir
Tilkynning
Frístundastyrkir fyrir börn og unglinga
18.05.2020
Kjósarhreppur styrkir frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 3-18 ára með lögheimili í Kjósarhreppi með fjárframlagi á móti kostnaði við frístundaiðkun.