Fara í efni

Fréttir

Fréttir

Bleik messa í Reynivallakirkju

Sunnudaginn 8. október verður Bleik messa í Reynivallakirkju kl.13 (Ath! Breyttan messutíma). Bleiki liturinn táknar samstöðu og forvarnir gegn krabbameini kvenna.
Fréttir

Takk fyrir að flokka

Frá því að nýtt flokkunarkerfi var tekið í notkun hafa íbúar staðið sig vel í að tileinka sér nýtt kerfi og flokka matarleifar frá öðrum úrgangi.
Fréttir

Skipulags- og byggingamál í Kjósinni

Frá og með 1. október s.l. hafa þær breytingar orðið að pálmar Halldórsson sem verið hefur skipulags- og bygginafulltrú í Kjósinni, mun eingöngu sinna byggingamálum.