Fréttir Kátt í Kjós 2023 24.05.2023 Í ár verður Kátt í Kjós haldið þann 22. júlí n.k. Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
Fréttir Ársreikningur Kjósarhrepps 2022 21.05.2023 Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti ársreikning 2022 við síðari umræðu á 276. fundi sínum sem haldinn var 15. maí sl.
Fréttir Körfur og bréfbokar fyrir lífrænan úrgang. 21.05.2023 Nú er tunnuskiptum að mestu lokið í Kjósinni og nánast öll heimili komin með tvískiptartunnur, annars vegar undir almennan úrgang og hins vegar undir lífrænan úrgang.
Fréttir Seinkun á sorphirðu sem vera átti í dag 15. maí 15.05.2023 Sorphirða sem vera á átti í dag samkvæmt sorphirðudagatali seinkar til morguns. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.