Bygginga- og skipulagsmál
Kynning á vinnslutillögu að nýju Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2024-2036
13.11.2025
Í samræmi við 2.mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt vinnslutillaga að nýju aðalskipulagi Kjósarhrepps 2024-2036.