Fara í efni

Fréttir

Tilkynning

Tilkynning frá Kjósarveitum

Nú stendur yfir færsla á göngum Kjósarveitna yfir í nýtt viðskiptamannakerfi og mun Kjósarveitur notast við sama kerfi og Kjósarhreppur. Vegna þessa getur orðið töf á útsendingu reikninga fyrir júní mánuð.
Tilkynning

Útialtarið við Esjuberg vígt

Sunnudaginn 20. júní kl. 14. mun biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, vígja keltneskt útialtari í landi Esjubergs á Kjalarnesi.