Fréttir
Umsögn Kjósarhrepps vegna fyrirhugaðra rannsókna Rastar rannsóknarsetur í Hvalfirði.
06.03.2025
Að fumkvæði Kjósarhrepps óskaði utanríkisráðuneytið eftir umsögn Kjósarhrepps vegna umsóknar Rastar rannsóknarsetur um leyfi til rannsókna í Hvalfirði.