Fara í efni

Fréttir

Auglýsing

Lýðskólinn á Flateyri - Svo miklu meira en bara skóli

Lýðskólinn á Flateyri auglýsir eftir umsóknum einstaklinga sem langar að efla sig og þroskast í nánu samneyti við náttúruna og samfélagið í vestfirsku þorpi. Kennsla hefst í september 2021. Umsóknir fara fram á vefsvæði skólans www.lydflat.is þar sem nálgast má upplýsingar um skólann, kennara og námsframboð. Þá má nálgast kynningarefni á Instagram síðu. Tenglar á þessar síður er að finna á www.lydflat.is
Bygginga- og skipulagsmál Auglýsing

Auglýsing á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029

Kjósarhreppur auglýsir skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti á fundi sínum 7. apríl 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029, skv. 31. gr. skipulagsnaga nr. 123/2010.