Fara í efni

Fréttir

Tilkynning

Ferðaleiðir um Hvalfjörð - áhugavert verkefni í vinnslu

Vinna er hafin við gerð ferðaleiðar um Hvalfjörð og Akranes. Verkefnið er samstarfsverkefni Markaðsstofu Vesturlands, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar og Kjósarhrepps. Verkefnið er eitt af áfangastaðaverkefnum Vesturlands og áætlað er að leiðin opni árið 2021.
Fréttir Tilkynning

Gleðilega páska

Kjósarhreppur óskar öllum gleðilegra páska