Fréttir
Bætt upplýsingagjöf til sumarhúsaeigenda í Kjósarhreppi
21.12.2022
Vegna vinnu við að bæta upplýsingagjöf til sumarhúsaeigenda í Kjósarhreppi óskum við eftir að fá upplýsingar um öll sumahúsafélög í sveitarfélaginu.