Fréttir
Námskeið í eldvörnum
18.06.2025
Ein stærsta yfirvofandi váin í Kjósinni er hætta á kjarr- og skógareldum. Undanfarin ár hefur Kjósarhreppur staðið fyrir eldvarnarnámskeiðum sem hefðu mátt vera betur sótt en er þó vaxandi áhugi fyrir. Laugardaginn 14. Júní hélt Sumarhúsafélag Valshamars eldvarnarnámskeið.