Fara í efni

Fréttir

Fréttir

Námskeið í eldvörnum

Ein stærsta yfirvofandi váin í Kjósinni er hætta á kjarr- og skógareldum. Undanfarin ár hefur Kjósarhreppur staðið fyrir eldvarnarnámskeiðum sem hefðu mátt vera betur sótt en er þó vaxandi áhugi fyrir. Laugardaginn 14. Júní hélt Sumarhúsafélag Valshamars eldvarnarnámskeið.
Fréttir

Mælavæðing Kjósarveitna

Kjósarveitur hafa nú hafið uppsetningu á stafrænum hitaveitumælum á þjónustusvæði sínu.