Fara í efni

Fréttir

Fréttir Auglýsing

Könnun á starfsmöguleikum ungs fólks í Kjósinni í sumar.

Ákveðið hefur verið að gera könnum meðal ungs fólks á aldrinum 17-20 ára hvort það hefur fengið loforð um vinnu í sumar. Sé ekki svo eru viðkomandi beðin upplýsa hvort þau sækist eftir vinnu í sumar.
Fréttir Tilkynning

Frístundastyrkir fyrir börn og unglinga

Kjósarhreppur styrkir frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 3-18 ára með lögheimili í Kjósarhreppi með fjárframlagi á móti kostnaði við frístundaiðkun.
Fréttir Tilkynning

Skrifstofa Kjósarhrepps

Frá og með mánudeginum 18. maí 2020 verður í ljósi tilslakana á samkomubanni aftur venjulegur opnunartími á skrifstofu sveitarfélagsins.