Fréttir Endurskoðaðar viðmiðunarreglur um snjómokstur og hálkuvarnir 07.10.2024 Samhliða útboði á snjómokstri og hálkuvörnum í Kjósarhreppi hafa viðmiðunarreglur um sama málefni verið endurskoðaðar.
Fréttir Nýr starfsmaður á skipulagssviði Kjósarhrepps 26.09.2024 Olgeir Olgeirsson er nýr starfsmaður á skipulagssviði Kjósarhrepps.
Fréttir Alþjóðlegi rafrusldagurinn 14.október 2024: Leitum að rafrusli – finnum, endurvinnum og gefum verðmætum nýtt líf! 12.09.2024 Söfnunarátak í september/október. Í ár er slagorð vitundarvakningarinnar „Leitum að rafrusli – finnum, endurvinnum og gefum verðmætum nýtt líf!“
Fréttir Kjósarhreppur býður út vetrarþjónustu 2024-2027 11.09.2024 Í verkinu felst snjóruðningur og hálkuvörn á vegum og bílaplönum í Kjósarhreppi.