Fara í efni

Fréttir

Tilkynning

Nýr framkvæmda- og rekstrarstjóri hjá Kjósarveitum og Leiðarljósi

Axel Jóhannsson hefur verið ráðin framkvæmda- og rekstrarstjóri Kjósarveitna og Leiðarljós og tekur hann við af Sigurði Sigurgeirssyni rekstrarstjóra og Karli Magnúsi Kristjánssyni framkvæmdarstjóra og er þeim þökkuð góð störf í þágu félaganna.
Auglýsing

RÆKTUNARFERÐ - Hestamannafélagsins Adams

Hestamannafélagið Adam í Kjós hefur ákveðið að leggja uppí ræktunarferð föstudaginn 20. maí næstkomandi, þar sem áætlað er að halda austur fyrir fjall og heimsækja hrossaræktarbú og skoða gæðinga.