Fréttir Samráð vegna endurskoðunar aðalskipulags Kjósarhrepps 14.11.2025 Nú hefur vinnslutillaga endurskoðaðs aðalskipulags verið auglýst þar sem óskað er eftir ábendingum eða athugsemdum.
Bygginga- og skipulagsmál Kynning á vinnslutillögu að nýju Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2024-2036 13.11.2025 Í samræmi við 2.mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt vinnslutillaga að nýju aðalskipulagi Kjósarhrepps 2024-2036.
Fréttir Jólasamvera eldri borgara í Kjósinni. 12.11.2025 Eldri borgurum í Kjósinni er boðið til árlegrar jólasamveru fimmtudaginn 11. desember klukkan 13:00 í Ásgarði.
Fréttir Litlu jólin í Kjósinni, fjölskylduskemmtun 12.11.2025 Fjölskyldu- og menningarnefnd Kjósarhrepps býður til fjöslkylduskemmtunar í veiðihúsinu við Láxá frá klukkan 14:00 til 18:00