Tilkynning
Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps ekki í ár.
20.01.2021
Þorrablóti Kvenfélags Kjósarhrepps sem halda átti samkvæmt venju laugardaginn 23.janúar 2021 verður fellt niður vegna hins óvenjulega ástands í þjóðfélaginu