15.02.2023
Álagningarseðlar eru birtir rafrænt á vefsíðunni island.is undir „Mínar síður“ og er innskráning með veflykli ríkisskattstjóra eða með rafrænum skilríkjum.
Fréttir
Bygginga- og skipulagsmál
13.02.2023
Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti þann 10. janúar 2023 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir frístundabyggð Hjallabarðs í landi Hjalla.
08.02.2023
Við á Leikskólanum Bergi vorum svo heppin að Kvenfélagið í Kjósinni færði okkur veglega gjöf :)
01.02.2023
Guðþjónusta verður í Reynivallakirkju 5. febrúar kl. 11:00. Kvenfélag Kjósarhrepps afhendir nýjar sámabækur að gjöf til kirkjunar.